Fréttir

Stríðnispúkar í mötuneytinu

Þessir jólapúkar hafa verið að stríða okkur í mötuneytinu síðustu daga
Lesa meira

Dásamlegur desember

Jólakósý hjá 1. og 2. bekk
Lesa meira

Skuggaleg gönguferð

Skuggaleg gönguferð
Lesa meira

Lesið um Grýlu

Það var skrautlegur hópur í 1.-4. bekk sem hlustaði á Þórunni skólastjóra lesa um Grýlu.
Lesa meira

Jólatréð skreytt

Fyrsti bekkur skreytir alltaf jólatréð í Gamla skóla
Lesa meira

3. og 4. bekkur í snjósundi

3. og 4. bekkur ákvað í lok sundtíma að taka sundtök í snjónum. Gott var að stökkva í heita pottinn á eftir.
Lesa meira

Jólakósý í útikennslustofunni

Nemendur og starfsfólk áttu notalega jólastund í útikennslustofunni í morgun Sjá myndir í frétt
Lesa meira

Charles Darwin

Í síðustu viku í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk lásum við bók um Charles Darwin. Charles var enskur náttúrufræðingur, jarðfræðingur og líffræðingur. Við reyndum að læra og skilja saman um kenninguna um náttúruval og þróun tegunda.
Lesa meira

Florence Nightingale

Fyrir nokkrum vikum, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Florence Nightingale. Florence, einnig þekkt sem „konan með lampann“ vegna venju sinnar að ganga á milli slasaðra að næturlagi með lampa í hönd til að hjúkra þeim
Lesa meira

Jólalestur og fínufatadagur

1. desember er fínufatadagur í grunnskóladeildinni og partur af jóladagatalinu okkar er jólalestur
Lesa meira