Fréttir

Búkolla stopmotion!

3.og 4. bekkur kláruðu í síðustu viku stop motion myndina sína um Búkollu! Frá sköpun leirpersónanna til að taka upp raddsetninguna, gerðu þeir allt og lærðu nokkur af mörgum skrefum til að gera stop motion kvikmynd.
Lesa meira

Lagarfljótsormurinn - stopmotion

1. og 2. bekkur kláruðu í síðustu viku stop motion myndina sína um Lagarfljótsorminn!
Lesa meira

Síðustu dagar í myndmenntatímum

Síðustu daga í myndmenntatímum höfum við verið að spila teiknileiki eins og "Pictionary", "teiknilestina", "A fake artist goes to New York" og búið að vera mjög gaman.
Lesa meira

Dala hesturinn

Innblásin af sænska Dalahestinum, völdu nemendur í myndlistartíma skuggamynd af dýri fyrir verkefnið sitt.
Lesa meira

Danmerkurferðalag

Í dag fóru nemendur 9. og 10. bekkjar í skólaferðalag til Kaupmannahafnar.
Lesa meira

Heimsókn í leikskóladeild

Í vikunni fóru nemendur í tónlistadeild og spiluðu fyrir nemendur leikskóladeildar og var þeim mjög vel tekið.
Lesa meira

Heimsókn frá Færeyjum

Skólinn fékk góða heimsókn í síðustu viku frá vinum okkar í Færeyjum. Sjá myndir í frétt
Lesa meira

Danskur gestakennari

Siðustu 4 vikur hefur hún Vibeke Lund, danskur far/gestakennari, verið hjá okkur í Seyðisfjarðarskóla en hún er búin að fara á mili grunnskóla á Austurlandi í vetur.
Lesa meira

Pókó

Krakkarnir á miðstigi óskuðu eftir því við stjórnendur að fá að mála nýjan pókó völl á skólalóðinni og lappa aðeins upp á þann gamla.
Lesa meira

Heimsókn í Norröna

Grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla var boðið í heimsókn í Norröna í gær 3. maí. Það var tekið á móti öllum og gengið með leiðsögn um skipið. Að endingu var boðið upp á pizzu og með því. Sjá myndaalbúm
Lesa meira