05.05.2023
Siðustu 4 vikur hefur hún Vibeke Lund, danskur far/gestakennari, verið hjá okkur í Seyðisfjarðarskóla en hún er búin að fara á mili grunnskóla á Austurlandi í vetur.
Lesa meira
05.05.2023
Krakkarnir á miðstigi óskuðu eftir því við stjórnendur að fá að mála nýjan pókó völl á skólalóðinni og lappa aðeins upp á þann gamla.
Lesa meira
04.05.2023
Grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla var boðið í heimsókn í Norröna í gær 3. maí. Það var tekið á móti öllum og gengið með leiðsögn um skipið. Að endingu var boðið upp á pizzu og með því.
Sjá myndaalbúm
Lesa meira
24.04.2023
Fyrir páskafrí lásum, við í vali með fyrsta og öðrum bekk, söguna af Neil Armstrong og ferð hans til tunglsins í fyrsta skipti sem menn stigu þar fæti.
Lesa meira
19.04.2023
Bókaverðlaun barnanna er hluti af SÖGUR, verðlaunahátíð barnanna svo að þátttakendur geta stutt sínar uppáhaldsbækur áfram í kosningu KrakkaRÚV.
Lesa meira
17.04.2023
Skólapeysur - athugið breyttur mátunartími. Hægt að koma að máta milli kl. 15-16 þriðjudaginn 18. apríl í gamla skóla.
Lesa meira
30.03.2023
Í íþróttatíma um daginn skelltu krakkarnir sér út og klifu þennan myndarlega skafl
Lesa meira
28.03.2023
Þar sem skólastarf féll niður í gær var ákveðið að fresta skólaskemmtuninni um einn dag og verður hún því á morgun 29. mars kl. 17:00
Lesa meira
27.03.2023
Allt skólahald fellur niður í Seyðisfjarðarskóla í dag 27. mars
Lesa meira
23.03.2023
Hver listnemi á þessari önn bjó til listaverk sem er innblásið af „Stutt Myndskreytt Alfræðiorðabók Um Krabbameinið Mitt“ (2017). Þetta er sjálfsævisöguleg frásögn spænsku listakonunnar Josune Urrutia Asua um krabbamein í upprunalegu formi stafrófspjaldabókar sem inniheldur 26 myndskreytta stafi með stuttum texta.
Lesa meira