Fréttir

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 3. september næstkomandi hefst Göngum í skólann verkefnið og Seyðisfjarðarskóli er að sjálfsögðu skráður til leiks eins og undanfarin ár.
Lesa meira

Skólaslit Seyðisfjarðarskóla 2025

Myndir frá skólaslitum
Lesa meira

Uppskeruhátíð listadeildar Seyðisfjarðarskóla

Uppskeruhátíð listadeildar Seyðisfjarðarskóla verður haldin í Nýja skóla miðvikudaginn 4. júní.
Lesa meira

Vorferð skólahóps leikskóladeildar og 1.-4. bekkjar

Vorferð skólahóps leikskóladeildar og 1.-4. bekkjar var að þessu sinni farin til Borgafjarðar í leit að Lunda (sjá myndir í frétt)
Lesa meira

Mikið að gera í Skólaselinu

Byggingameistarar byggja sér hús á meðan aðrir byggja sér bílskúra
Lesa meira

Golfnámskeið

Golfnámskeið verða haldin fyrir krakka frá 3.-8. bekk í sumar. Sjá áuglýsingu í frétt
Lesa meira

Sumarlesturinn hefst í dag!

Kíktu við á bókasafnið til að skrá þig og fá vegabréf. Hlakka til að sjá ykkur!
Lesa meira

Vortónleikar listadeildar Seyðisfjarðarskóla

Vortónleikar listadeildar Seyðisfjarðarskóla verða haldnir fimmtudaginn 22. maí klukkan 17:00 í Herðubreið
Lesa meira

Laxdæla

Hefð er fyrir því að nemendur á unglingastigi lesa eina Íslendingasögu á skólaárinu og í ár lásu nemendur Laxdælu og gerðu um hana fréttabréf sem sjá má inn í frétt.
Lesa meira

Sundlaugarpartý

Á mánudaginn, 19. maí, ætlar nemendaráð að standa fyrir sundlaugapartýi fyrir alla nemendur í grunnskóladeild.
Lesa meira