Fréttir

Sönglota

Síðustu tvær vikur hefur Andrea Gylfadóttir kennt söng hjá okkur í Tónlistarskóla Seyðisfjarðar
Lesa meira

Afmæli leikskólans

Leikskólinn Sólvellir fagnar 50 ára starfsafmælis
Lesa meira

Lokadagur Göngum í skólann

Farið var í göngutúr upp að Búðarárfossi til að loka verkefninu Göngum í skólann.
Lesa meira

Náttúruskólinn

Í september fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í Náttúruskólann.
Lesa meira

Skólahópur leikskóladeildar í heimsókn

Í dag kom elsti árgangur leikskóladeildarinnar í heimsókn í grunnskóladeild.  Meðfylgjandi er mynd af þeim með 10. bekk.
Lesa meira

Fornleifafræðingur í heimsókn

Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur sagði okkur frá uppgreftrinum í Firði
Lesa meira

Frá skólaselinu

Krakkarnir í skólaselinu fundu dauðan mávsunga síðastliðinn mánudag
Lesa meira

Loðmundarfjarðarferð unglingastigs

Árleg Lommaferð unglingastigs var farin í upphafi skólaárs þar sem veðrið lék við mannskapinn. Sjá myndir í frétt
Lesa meira

Þriðjudaginn 10. september er gulur dagur hjá okkur í Seyðisfjarðarskóla.

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
Lesa meira

Göngum í skólann

Við hófum átakið á að hafa göngudag hjá öllum hópum í grunnskóladeild.
Lesa meira