Við fengum þessa frétt senda frá Fossahlíð

Þann 26.nóv.sl. var Alþjóðadagur Sjúkraliða og var okkur bent à að sniðugt væri að kynna nàmið og starfið fyrir yngri kynnslóðinni. Við töluðum við Seyðisfjarðarskóla og buðum 10. bekkjar krökkunum í heimsókn.                                                                                                    Við þökkum krökkunum kærlega fyrir komuna og skemmtunina.

Sjúkraliðakynning