Krakkarnir á miðstigi óskuðu eftir því við stjórnendur að fá að mála nýjan pókó völl á skólalóðinni og lappa aðeins upp á þann gamla. Það var að sjálfsögðu farið í málið og krakkarnir mældu upp nýjan völl og máluðu gamla.
Fyrir þá sem ekki þekkja leikinn er hér myndband og skýringar. Um að gera að skella sér í pókó við tækifæri.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45