Heimsókn frá Færeyjum

Skólinn fékk góða heimsókn í síðustu viku frá vinum okkar í Færeyjum. Þetta voru krakkar af unglingastigi sem komu með ferjunni ásamt kennurunum sínum. Dánjal dönskukennari og Vibeke gestakennari settu upp skemmtilegan leik fyrir krakkana og nemendur okkar í 8. - 10. bekk sem gekk út á samvinnu og samskipti. Hér eru myndir frá heimsókninni. 

Heimsókn frá Færeyjum

Hér er linkur á frétt og myndir frá Kollafjarðarskóla þaðan sem krakkarnir koma.

https://kol.fo/news/817/islandsferd-hja-8-flokki-tridi-dagur


Athugasemdir