Mae Jemison og Neil Armstrong

Fyrir páskafrí lásum, við í vali með fyrsta og öðrum bekk, söguna af Neil Armstrong og ferð hans til tunglsins í fyrsta skipti sem menn stigu þar fæti. Nú lesum við um Mae Jemison, fyrstu afrísk-amerísku konuna til að ferðast út í geim. Við ræddum um Nasa, geim og geimskip, og um drauma okkar og óskir.
 

 

 

 

 

 


Athugasemdir