Fréttir

Jólaheimsókn á spítalann

Það var hugljúft að gefa góða fólkinu á spítalanum kortin okkar.
Lesa meira

Jólaskóli

Svona byrjuðum við skóladaginn í gær 15. desember
Lesa meira

Heimsókn inn á leikskóla

Leikskóladeildin fékk góða heimsókn frá nemendum í listadeild sem spiluðu nokkur jólalög.
Lesa meira

Póstkassar

Það er alltaf jafn gaman að sjá afrakstur póstkassagerðarinnar. Þeir eru ekki síðri þessir en undanfarin ár.
Lesa meira

Stríðnispúkar í mötuneytinu

Þessir jólapúkar hafa verið að stríða okkur í mötuneytinu síðustu daga
Lesa meira

Skuggaleg gönguferð

Skuggaleg gönguferð
Lesa meira

Dásamlegur desember

Jólakósý hjá 1. og 2. bekk
Lesa meira

Lesið um Grýlu

Það var skrautlegur hópur í 1.-4. bekk sem hlustaði á Þórunni skólastjóra lesa um Grýlu.
Lesa meira

Jólatréð skreytt

Fyrsti bekkur skreytir alltaf jólatréð í Gamla skóla
Lesa meira

3. og 4. bekkur í snjósundi

3. og 4. bekkur ákvað í lok sundtíma að taka sundtök í snjónum. Gott var að stökkva í heita pottinn á eftir.
Lesa meira