Á vordögunum í ár fóru 7.-9. bekk í Vestdalinn og nutu seyðfiskrar náttúru í sumarblíðunni. Eftir hádegi var farið á sparkvöllinn í ýmsa leiki. Á meðan var 10. bekkur að undirbúa og matreiða kvöldmat fyrir foreldra sína eins og hefð er fyrir að 10. bekkur geri.
Seinni vordagurinn voru 8.-10. bekkur saman þar sem tekið var til í kennslustofunum áður en farið var í frisbígolf. Dagurinn endaði eins og ávallt á pulsugrilli í útikennslustofunni.
Sjá myndir: Vordagar 8. - 10. bekkur
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45