Síðasta myndlistarstundin í sólinni

Í gær var síðasta myndlistarkennsla skólaársins og við tókum því rólega og nutum sólarinnar, mála það sem við gátum séð eða það sem okkur datt í hug og enduðum á að hlusta á góða tónlistaræfingu.

 


Athugasemdir