Veiðiferð hjá 6. bekk

Frábær veiðiferð þar sem allir skemmtu sér konunglega og hver öðrum stærri þorskur var dregin upp.

Ef vel er að gáð má sjá endurgerða mynd úr Titanic.

Ótrúlega skemmtilegt og aðeins einn varð sjóveikur og það var ekki nemandi.

Veiðiferð hjá 6. bekk


Athugasemdir