Fréttir

Vika6 í myndmennt hjá unglistigi

Í tilefni af Vika6, átaksverkefni sem miðar að því að fræða börn og ungmenni um kynheilbrigði og kynfræðslu, var unglingastigi sýnt frá sjónarhóli listasögunnar hvernig efni eins og kynhneigð, kyn eða líffærafræði hafa verið sýnd í gegnum tíðina og um allan heim.
Lesa meira

Sólgleraugnadagur

Föstudaginn 3. febrúar
Lesa meira

Hreyfidagur í grunnskóladeild

Árlegur hreyfidagur var haldinn í grunnskóladeild föstudaginn 27. janúar síðastliðinn.
Lesa meira

Ólík hugsun (Divergent thinking)

Eins og undanfarin tvö ár voru allir nemendur í myndlistarbekkjum spurðir í upphafi misseris hvers vegna að þeirra mati væri þeim kennt myndmennt í skóla og jafnvel í leikskóla. Í framhaldi af svörum þeirra fengu þeir á þessu ári að kynnast merkingu „ólíkrar hugsunar“ samanborið við „samræmda hugsun“, tvö hugsunarferli eða aðferðir til að leysa vandamál.
Lesa meira

Hefðir á bóndadag

Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar segir að bóndi skyldi bjóða þorra velkomin með eftirfarandi hætti:
Lesa meira

Heimsókn til Kela

Í gær fóru nem í 3. og 4. bekk í heimsókn til Kela en hann hafði boðið þeim að koma við.
Lesa meira

Takk fyrir stuðninginn

Krakkarnir í 9. og 10. bekk eru á lokasprettinum í söfnun fyrir Danmerkurferðalaginu sem farið verður í næsta vor.
Lesa meira

Snjókallagerð

Ótrúlega gaman að leika í ruðningunum og sköflunum og í útitíma var farið í snjókallagerð (sjá myndir í frétt)
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár allir!

Í ár vorum við með tvenns konar aðventudagatal í desember. Annað var, eins og venjulega, til að sýna hvaða jólastarf færi fram. Hitt þjónaði öðrum tilgangi. Alla skóladaga í desember var öllum boðið að svara nýrri spurningu í þema um jólin. Á hverjum degi fengu þau nýtt blað í laginu eins og jólaskraut til að svara daglegum spurnigum. Þannig að með því að svara varstu líka að skreyta jólatréð.
Lesa meira

Teiknisamkeppni í 4. Bekk

Nemendur í fjórða bekk sem eru í myndmennt á fyrstu önn taka þátt í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar.
Lesa meira