Jólastöðvar á unglingastigi

Það voru tvær jólastöðvar hjá okkur í morgun. Annars vegar var bakaður eftirréttur fyrir morgundaginn þegar við borðum saman hangikjöt og hins vegar komu Keli og Lukka og leiðbeindu nemendum við útskurð á laufabrauði.

Jólastöðvar 19. desember