Þriðjudaginn 13. mars fóru nemendur í árg. 2014 í heimsókn til Eddu tannlæknis.

Þriðjudaginn 13. mars fóru nemendur í árg. 2014 í heimsókn til Eddu tannlæknis. Nemendur fengu að pórfa stóra tannburstann hennar Eddu, stólinn hennar og ýmis tæki í tannlæknastólnum. Markmið heimsóknarinnar er að nemendur kynnist starfi tannlæknisins og verði öruggari í samskiptum sínum við hann í framtíðinni. Heimsóknin var bæði skemmtileg og fróðleg.

Tannlæknaheimsókn


Athugasemdir