Fréttir

5. - 7. bekkur hittir forsætisráðherra

Það vildi svo skemmtilega til að forsætisráðherrann okkar, hún Katrín Jakobsdóttir, hitti nemendur í fimmta til sjöunda bekk þegar þeir voru á leið í útitíma í gær.
Lesa meira

Teikning

Opnir teiknitímar alla mánudaga í listadeild Seyðisfjarðarskóla. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald.
Lesa meira

Nemendur Dvergasteins í útikennslustofunni

Á mánudagsmorgun 27. ágúst fóru allir nemendur Dvergasteins í útistofuna með það að markmiði að læra umgengni við hana.
Lesa meira

TILKYNNING FRÁ TÓNLISTARSKÓLANUM!

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í tónlistarskólanum. Í tónlistarskólanum er boðið upp á fjölbreytt nám og reynt að mæta þörfum sem allra flestra. Ungir sem aldnir eru hvattir til að sækja um áður en umsóknarfrestur rennur út 20. ágúst. Umsóknareyðublað er á heimasíðu Seyðisfjarðarskóla. Einnig má senda fyrirspurnir á benedikt@skolar.sfk.is.
Lesa meira

Matur, nesti og skólasel

Minnum foreldra og forráðamenn á að nú er byrjað að taka við skráningum í mat, nesti og skólasel hér á heimasíðunni undir grunnskólahnappnum.
Lesa meira

Tónlistartripp í júlí

Listadeild Seyðisfjarðarskóla og LungA héldu saman námskeiðið Tónlistartripp í júlí.
Lesa meira

Útskrift í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Föstudaginn 27. júlí s.l. voru elstu nemendur leikskóladeildar útskrifaðir við hátíðalega athöfn við Seyðisfjarðarkirkju.
Lesa meira

Nú er þrifið í heimilisfræðistofunni með heimagerðu og náttúrvænu hreingerningarspreyi og þvottaefni

Nú er þrifið í heimilisfræðistofunni með heimagerðu og náttúrvænu hreingerningarspreyi og þvottaefni þökk sé nemendum á miðstigi sem brugguðu þessi efni fyrr í vor. Uppskiftirnar komu úr bókinni Betra líf án plasts og fylgja hér fyrir áhugasama.
Lesa meira

Hjálmar að gjöf

Slysavarnafélagið Rán gaf nemendum í 6. bekk hjálma að gjöf eins og gert hefur verið síðustu ár. Einnig fengu nemendur 1. bekkjar hjálma að gjöf frá Eimskip og Kiwanis sem einnig er árlegt.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit verða í Seyðisfjarðarkirkju þriðjudaginn 5. júní klukkan 18:00
Lesa meira