Fréttir

Hjálmar að gjöf

Slysavarnafélagið Rán gaf nemendum í 6. bekk hjálma að gjöf eins og gert hefur verið síðustu ár. Einnig fengu nemendur 1. bekkjar hjálma að gjöf frá Eimskip og Kiwanis sem einnig er árlegt.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit verða í Seyðisfjarðarkirkju þriðjudaginn 5. júní klukkan 18:00
Lesa meira

Í myndmennt í vor unnu stúlkur í 3. og 4. b bekk hver til sína grímu sem allar gefa þeim einstakan mátt sem þeim vantar eða þær sækjast eftir.

Í myndmennt í vor unnu stúlkur í 3-4 b bekk hver til sína grímu sem allar gefa þeim einstakan mátt sem þeim vantar eða þær sækjast eftir. Hér má sjá eftirfarandi hetjur: Svandís (hetja vatnsins, ræður hvenær hún fer í bað og er alltaf hrein), Stjörnustjarna (hetja jákvæðni og gleði), Bleikan (hetja lofts, flýgur og hreyfir hluti með hugarafli), Lukka (hetja heppninnar), El Drana (Hetja eldsins).
Lesa meira

Burt með hundaskít

Bæjarstjórinn fékk heimsókn frá 1. og 2. bekkingum í Seyðisfjarðarskóla í morgun. Þau óskuðu eftir fundi með bæjarstjóra til að vekja athygli hans á sóðaskap vegna hundaskíts á leikvellinum við Sundhöllina.
Lesa meira

Sveitaferð foreldrafélags leikskóladeilar

Foreldrafélag leikskóladeildar stóð fyrir sveitaferð í Hánefstaði laugard. 19. maí s.l. Þó rigndi hressilega heppnaðist ferðin vel. Börn og foreldrar nutu samverunnar og skoðuðu kálfa og lömb. Þakkir eru sendar til bændanna á Selstöðum fyrir góðar móttökur.
Lesa meira

Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla.

Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla. Þau hafa öll búið til fána fyrir ríkið sitt og þeir munu blakta við hún þessa vikuna á flaggstönginni sem stendur á hinum nýju ríkjum (sem eru einmitt níu, öll á sama staðnum).
Lesa meira

Umhverfisvernd í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Nemendur leikskóladeildar hafa hlotið viðurkenningu fyrir þátttöku í verkefnasamkeppni um umhverfismál.
Lesa meira

Háskólalestin

Háskólalestin á Egilsstöðum Laugardaginn 26. maí kl. 12–16
Lesa meira

Samstarf vegna farsællar grunnskólabyrjunar

Annar bekkur heimsótti í gær nemendur á Dvergasteini og lásu fyrir þau sögur og tóku þátt í útivist með þeim. Á meðan fóru elstu nemendur leikskóladeildar í heimsókn til fyrsta bekkjar. Heimsóknirnar eru hluti af samvinnu deilda vegna flutninga nemenda milli skólastiga.
Lesa meira

Vortónleikar í listadeild Seyðisfjarðarskóla

fara fram í rauða skóla 16. maí kl. 17:00 og 17. maí kl.17:00
Lesa meira