Fréttir

Myndir frá Öskudegi

Myndir frá Öskudegi
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Seyðisfjarðarskóla fór fram á sal föstudaginn 21. febrúar.

Stóra upplestrarkeppnin í Seyðisfjarðarskóla fór fram á sal föstudaginn 21. febrúar. Nemendur 7. bekkjar lásu þar upp og stóðu sig með stakri prýði. Dómnefnd var ekki öfundsverð af því að þurfa að gera upp á milli nemenda en komst að lokum að þeirri niðurstöðu að Gabríel Daníelsson og Eloise Rakel Rúnarsdóttir yrðu fulltrúar Seyðisfjarðarskóla á héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem verður haldin í Egilsstaðaskóla þann 12. mars nk. Varamaður var valinn Bjarki Nóel Brynjarsson. Til hamingju með flottan upplestur allir 7. bekkingar.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin hjá 7.bekk í Seyðisfjarðarskóla verður haldin í hátíðarsalnum í Herðubreið, föstudaginn 21. febrúar næstkomandi kl. 13:00.
Lesa meira

Heilsueflandi samfélag

Í Heilsueflandi samfélagi er lögð áhersla á mikilvægi þess að brúa bil á milli kynslóða og hópa innan samfélagsins. Gaman er að segja frá því að í Seyðisfjarðarskóla, semer heilsueflandi skóli, er mikið af frábærum verkefnum sem bjóða hvoru tveggja upp á samstarf og samveru kynslóðanna.
Lesa meira

Minecraft í kennslu

Í upplýsingamennt á miðstigi hafa nemendur verið að vinna í tölvuleiknum Minecraft
Lesa meira

Viskubrunnur

Mánudaginn 17. febrúar hefst spurningakeppnin Viskubrunnur á ný.
Lesa meira

Olíumálun

Námskeið fyrir 16 ára og eldri
Lesa meira

Skáknámskeið

Í vikunni var boðið upp á skáknámskeið fyrir alla nemendur grunnskóladeildar. Kennari var Birkir Karl Sigurðsson en hann er fyrrum landsliðsþjálfari Ástralíu í skák ásamt því að vera margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi heimsmeistari ungmenna í skák. Námskeiðið heppnaðist gríðarlega vel og voru nemendur sérlega áhugasamir.
Lesa meira

Dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur í Seyðisfjarðarskóla

Dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur í Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira

Bekkjarblað 7. og 8. bekkjar

Í upplýsingamennt í vetur hafa nemendur 7. og 8. bekkjar unnið að því að útbúa skólablað. Afraksturinn má sjá hér.
Lesa meira