Fréttir

Tannverndarvika er 4. til 8. febrúar.

Tannvernd felst fyrst og fremst í því að venja sig á að borða hollan mat á matmálstímum, góðri munnhirðu og reglulegu eftirliti tannlæknis.
Lesa meira

Þurrablót grunnskóladeildar Seyðisfjarðarskóla

verður haldið í félagsheimilinu (bíósalnum) Herðubreið fimmtudaginn 31. janúar 2019 kl. 19:00
Lesa meira

Danskennsla

Í þessari viku er Ásrún Magnúsdóttir með danstíma fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Stefnt er að sýningu um hádegisbil á föstudag en það verður kynnt nánar á næstu dögum.
Lesa meira

Jólatónleikar listadeildar

Jólatónleikar listadeildar verða í Seyðisfjarðarkirkju miðvikudaginn 12. desember klukkan 18:00.
Lesa meira

Olweusardagurinn

Vegna Olveusardagsins 8. nóvember, sem er baráttudagur gegn einelti
Lesa meira

Sigga Dögg kynfræðingur

verður með fyrirlestur fyrir mið- og unglingastig mánudaginn 12. nóvember
Lesa meira

Foreldrafyrirlestur

Mánudaginn 12. nóvember frá 18:30 til 20:00 í Herðubreið
Lesa meira

Dagur gegn einelti 2018

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og er skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti.
Lesa meira

Miðvikudaginn 17. okt. komu fulltrúar Brunavarna Austurlands í heimsókn til Kisuhóps í leikskóladeild.

Þeir kynntu fyrir hópnum verkefnið um Loga og Glóð en það er forvarnaverkefni þar sem tvíburarnir Logi og Glóð kenna börnum og foreldrum um mikilvægi eldvarna. Heimsóknin var bæði skemmtileg og fræðandi.
Lesa meira

Heimsókn frá Slysavarnadeildinni Rán

Í morgun komu þær Solla og Fríða og afhentu 1. og 2. bekk endurskinsvesti og 3.til 10. bekk ásamt starfsfólki, endurskinsmerki.
Lesa meira