Fréttir

Myndir frá Menningarmóti

Menningarmótsverkefnið er kennsluverkefni. Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur styrki sjálfsmynd sína, hugsi sjálfir um styrkleika sína og áhugasvið og hvað þeim er mikilvægt.
Lesa meira

Menningarmót

Nemendur og starfsfólk hafa verið að undirbúa Menningarmótið sem haldið verður á morgun föstudag. Menningarmótsverkefnið er kennsluverkefni sem nær hápunkti þegar við bjóðum foreldrum og gestum í heimsókn og höldum upp á margbreytilega menningu okkar og styrkleika. Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur styrki sjálfsmynd sína, hugsi sjálfir um styrkleika sína og áhugasvið og hvað þeim er mikilvægt. Verkefnið er samstarfsverkefni deilda skólans, mikilvægur liður í að vinna með líðan og sjálfstraust nemenda okkar og tækifæri til að sýna fram á og viðurkenna styrkleika okkar sem fjölmenningarlegt skólasamfélag. Verkefnið æfir alla í að bera virðingu fyrir eigin skoðun og skoðunum annarra, styrkleikum og persónulegri menningu hvers og eins, og við kynnumst öll betur og tengjumst. Nemendur æfa hugrekki og skapandi vinnubrögð, tjáningu, framsetningu upplýsinga og svona mætti lengi telja.
Lesa meira

Skólaþing Seyðisfjarðarskóla

Í Herðubreið þriðjudaginn 9. október kl 17:30-20:00
Lesa meira

Sögustund í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

Í gær, þriðjudaginn 25. sept. var Dvergasteinsnemendum boðið á leiksýninguna Sögustund í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppni Seyðisfjarðarskóla var haldin mánudaginn 14. mars.
Lesa meira

Litlu jólin í Seyðisfjarðarskóla

Litlu jólin í Seyðisfjarðarskóla voru haldin hátíðleg á leik- og grunnskóladeild í dag
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins.
Lesa meira

Heimsókn fræðslunefndar

Nýja fræðslunefndin skoðaði húsakynni skólans og fræddist um sameininguna
Lesa meira

Opið samspil alla föstudaga klukkan 16:00 í rauða skóla

Opið samspil alla föstudaga í listadeild Seyðisfjarðarskóla. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald.
Lesa meira

Haustþing leikskóla á Austurlandi á Seyðisfirði

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla tók á móti 200 gestum á Haustþing leikskóla á Austurlandi sem haldið var á Seyðisfirði, föstud. 14. sept. síðast liðinn.
Lesa meira