Hjá okkur hefur skapast sú skemmtilega hefð að nemendur á unglingastigi leggja gjörva hönd á undirbúning litlu jólanna. Einn hópur gerir skraut fyrir salinn í hátíðarmatnum í Herðubreið, annar hópur bakar eftirrétt fyrir matinn og þriðji hópurinn sker út laufabrauð sem einnig er haft í hátíðamatnum. Við laufabrauðsútskurðinn höfum við í gegnum tíðina fengið aðstoð frá félögum úr Framtíðinni og það sama átti við núna, auk þess sem Ragga matráður var með okkur.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00