Fréttir

Úr tvívídd í þrívídd

Í anddyri rauða skóla er sýning á verkefnum nemenda úr 3. - 4. bekk úr sjónlistum, sem ber titilinn úr tvívídd í þrívídd. Sýning stendur stutt, eða út þessa viku.
Lesa meira

Öskudagur

Öskudagurinn var með hefðbundnum hætti í grunnskóladeildinni.
Lesa meira

Sviðasulta

Nemendur í 3.-4. bekk hófu heimilisfræðiönnina á því að aðstoða matráðin okkar, hana Röggu við að hreinsa svið og gera klár til sviðasultugerðar.
Lesa meira

Val á unglingastigi

Verkefni sem unnin hafa verið í vali á miðönn vetrarins.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Seyðisfjarðarskóla

Stóra upplestrarkeppnin í Seyðisfjarðarskóla fór fram á sal í dag, 22. febrúar.
Lesa meira

Frægur rithöfundur sat fyrir svörum

Nemendur í leiklist í 2. bekk Seyðisfjarðarskóla fjölluðu nýlega um leikritið Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason.
Lesa meira

Bandarískur prófessor sagði nemendum frá forritun

Í síðustu viku kom bandarískur prófessor í forritun við Earlham háskóla, að nafni Charlie Peck, og hitti fyrir alla nemendur Seyðisfjarðarskóla á sal.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Seyðfirðingar eru boðnir sérstaklega velkomnir á sal föstudaginn 22. febrúar klukkan 8:15 í Gamla skóla en þá fer fram Skólahátið Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk.
Lesa meira

Verk nemenda til sýnis á List í ljósi

Næstu helgi verða til sýnis fjölbreytt listaverk víðsvegar um bæjinn eftir nemendur í 1.-3. bekk og 5.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Verkin verða til sýnis sem hluti af List í ljósi, bæði föstudag og laugardag frá kl. 18:00-22:00.
Lesa meira

Gaman á sal í grunnskóladeild. Góða helgi.

Á hverjum föstudagsmorgni komum við saman á sal og gerum allskonar skemmtilegt. Sjá videó
Lesa meira