Óveður? - 11.desember 2019

Skólinn (leikskóladeild, grunnskóladeild og listadeild) er opinn í dag 11.desember. Foreldrar meta hvort börn þeirra mæta, foreldrar fylgja yngstu börnunum og sækja þau ef veðrið er vont. Foreldrar tilkynna um fjarveru nemenda. Tónleikum sem vera áttu í dag 11.des er hins vegar frestað. 

 


Athugasemdir