Stuttmyndagleði í Listasmiðjunni með Tessu

Nemendur í 5. og 7. bekk fóru í sögutúr og gerðu stuttmynd um staði í bænum sem eru í uppáhaldi hjá þeim.
Einnig tóku nemendur í 8. bekk upp stuttmynd eftir Benjamín Sölva Sigurðsson með stóru hausunum sínum sem þau höfðu áður gert í Listasmiðjunni.


Athugasemdir