Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda í Herðubreið.

Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda í Herðubreið. Um er að ræða verkefni sem þeir gerðu í listgreinatímum í vetur og eru þau mjög fjölbreytt og metnaðarfull.
Sýningin var opnuð á fimmtudaginn með tónlistaratriðum og henni lýkur í dag. Hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu sýningu.


Athugasemdir