16.09.2019
Allir nemendur grunnskóladeildar fóru í menningarferð til Egilsstaða fimmtudaginn 12. september.
Lesa meira
12.09.2019
Nú þegar skólastarfið er hafið er tímabært að kynna til leiks nýja starfsmenn í listadeild.
Lesa meira
11.09.2019
9. og 10. bekkur að skreyta möppurnar sínar með zentangle munstri.
Lesa meira
06.09.2019
Guðrún Veturliðadóttir, verkefnastýra Stelpur rokka! á Austurlandi kom í heimsókn á sal í dag. Hún sagði nemendum meðal annars frá rokkbúðum sem Stelpur rokka! hafa starfrækt í Tógó í Afríku og svo tóku auðvitað allir lagið með henni (sjá myndband )
Lesa meira
05.09.2019
Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Gunnar Benediktsson kom til að kynna verkefnið Upptakturinn fyrir nemendum.
Lesa meira
03.09.2019
Þann 1. september breyttist útivistartíminn
Lesa meira
30.08.2019
1. til 4. bekkur fór í gönguferð í góða veðrinu 28. ágúst síðastliðinn.
Sjá myndir neðar
Lesa meira
30.08.2019
Dagana 24.-28. ágúst fengu nemendur og kennarar góða heimsókn frá Cindy Levesque en hún er kennari og kennsluráðgjafi frá Kanada og sérfræðingur í aðferðum Uppeldis til ábyrgðar.
Lesa meira
29.08.2019
Miðstig grunnskóladeildar labbaði út í Skálanes í gær 28. ágúst.
Sjá myndir sem nemendur tóku í ferðinni
Lesa meira