Blár apríl

Á morgun ætla nemendur og kennarar að mæta í bláum fötum í tilefni bláa dagsins sem er dagur einhverfunnar

Hvað er Blár apríl?

Blár Apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013.  Markmið félagsins hefur alla tíð verið að stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu.

Vefur samtakannaer:

https://blarapril.is/


Athugasemdir