Fréttir

Gamli skóli settur í jólafötin

2. desember komu nemendur og starfsfólk saman eftir skólatíma til að skreyta skólann. Gamalt og nýtt skraut var hengt í glugga og á veggi og seríur lýsa nú upp húsið. Þá var boðið upp á kakó og piparkökur.
Lesa meira

Dásamlegur desember

Í dag 1. desember, fullveldisdaginn, er fínufatadagur í Seyðisfjarðarskóla. Einnig fengum við góða heimsókn í fyrsta tíma en Gunnar Helgason, rithöfundur mætti til okkar og las upp bókum sínum.
Lesa meira

Olweusardagurinn

Fimmtudaginn 25. nóvember hélt grunnskóladeildin upp á Olweusardaginn,
Lesa meira

Skuggaleikhús

Upplifa mismunandi leiðir til að búa til skuggaleikhús
Lesa meira

Myrkraball

Myrkraball Seyðisfjarðarskóla var haldið með pompi og prakt laugardaginn 6. nóvember í Herðubreið. Sjá myndir í frétt.
Lesa meira

Grunnskólaheimsókn elstu nemenda leikskólans

Elsti nemendahópur leikskólans fór í sína fyrstu formlegu heimsókn í grunnskólann í vikunni.
Lesa meira

Heimilisfræði á yngsta stigi

Í heimilisfræði á yngsta stigi hefur ýmislegt verið eldað og bakað í haust.
Lesa meira

Norræn goðafræði í Listasmiðju

Strákahópurinn á unglingastigi í Listasmiðju vann verkefni upp úr Norænni goðafræði.
Lesa meira

Húsagerð

Skemmtilegt verkefni í listasmiðju hjá Tessu
Lesa meira

Myndaalbúm frá myndmenntatímum

Sjá albúm í frétt
Lesa meira