Fréttir

Þurrablót grunnskóladeildar 2022

Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið með pompi og prakt í síðustu viku.
Lesa meira

Kærar þakkir

Námsmaraþon 8.-9. bekkjar var haldið 14.-15. janúar sl.
Lesa meira

Hreyfidagur Seyðisfjarðarskóla

Hreyfidagur Seyðisfjarðarskóla var haldinn 18. janúar síðastliðinn
Lesa meira

Listasmiðja á unglingastigi

Í Listasmiðju á unglingastigi hafa nemendur verið að vinna að sögum og listaverkum sem byggjast á norrænni goðafræði og á sögum kvenna.
Lesa meira

Námsmaraþon

Nemendur í 8. og 9. bekk eru að safna fyrir Danmerkurferðalagi sem þeir stefna á vorið 2023.
Lesa meira

Lokaverk Dear you verkefnisinis

Seyðisfjarðarskóli tekur þátt í verkefni sem heitir Dear you en markmið þess er að tengja saman nemendur frá mismunandi löndum í gegnum list.
Lesa meira

Sætabrauðsdrengurinn

Skemmtilegur dagur var hjá okkur í 1. bekk í gær þar sem nemendur hlustuðu á söguna um Sætabrauðskarlinn. Síðan var þeim skipt í hópa og þau bjuggu til brúður og léku söguna í litla brúðuleikhúsinu okkar við mikinn fögnuð áhorfenda.
Lesa meira

Laufabrauðsútskurður

Árlegur laufabrauðsútskurður var í morgun og sá unglingadeildinum það með dyggri hjálp Kela og Lukku.
Lesa meira

Samspil

Nú er tveggja vikna samspilssmiðju á vegum Listadeildar nýlokið og héldu nemendur smiðjunnar tónleika í bíósal Herðubreiðar þann 13. desember. Flutt var frumsamið efni sem nemendur unnu að í sameiningu. Við þökkum kennaranum, Guðrúnu Veturliðadóttur, og öllum þátttakendum fyrir flotta tónleika.
Lesa meira

Jólapóstkassar

Nemendur leggja ætíð metnað í að gera flotta póstkassa fyrir jólakortin frá samnemendum. Hér sjáum við kassa ársins 2021.
Lesa meira