17.10.2022
3. og 4. bekkur hefur verið að vinna með Málun (Paint) í upplýsingamennt.
Sjá myndaalbúm.
Lesa meira
13.10.2022
Á Bleika deginum hvetjum við nemendur og starfsmenn til að sýna lit og klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt.
Þannig vekjum við athygli á árvekni gagnvart krabbameini og lýsum upp skammdegið í bleikum ljóma svo þeir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
Lesa meira
13.10.2022
Allir nemendur skólans fengu að fara nokkrar veltur í veltibílnum sem var á ferðinni hér í morgun.
Lesa meira
11.10.2022
Helmingur 5. 6. og 7. bekkjar er byrjaður í nýju fagi "Kvikmyndir". Í kvikmyndum eru nemendur að læra um kvikmyndir og hvernig á að gera þær, en sérstaklega fá þeir leiðsögn í þeirri áskorun að gera stuttmynd saman, í hópi.
Lesa meira
11.10.2022
Strákarnir í 1. og 2. bekk byrjuðu í nýju fagi sem heitir Kvikmyndir.
Lesa meira
11.10.2022
Í kvikmyndum fræðast nemendur á yngsta stigi stop motion kvikmyndir og hvernig á að gera þær, en síðast en ekki síst fá þeir leiðsögn í gegnum þá áskorun að gera stop motion stuttmynd saman, sem hópur.
Lesa meira
29.09.2022
Í gær lásum við um Martin Luther King Jr. Hann tók þátt í fyrstu friðsamlegu baráttu blökkumanna, sem barðist fyrir afnámi kynþáttaaðskilnaðar.
Lesa meira
23.09.2022
Í þessari viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Rosa Parks, mjög öfluga fyrirmynd. Hún var bandarískur aðgerðarsinni sem barðist fyrir mannréttindum og afnámi aðskilnaðar hvíts og svarts fólks.
Lesa meira
22.09.2022
Tveggja vikna samspilssmiðju á vegum Tónlistarskólans var að ljúka í síðustu viku og voru þrjár hljómsveitir sem tóku þátt.
Að sögn kennarans, Guðrúnar Veturliðadóttur, stóðu hóparnir sig mjög vel og voru síðan haldnir uppskerutónleikar í Bíósalnum í lok smiðjunnar.
Myndin með fréttinni er af yngsta hópnum, og er myndin tekin á æfingu.
Lesa meira
15.09.2022
Í þessari viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um David Attenborough.
Lesa meira