Fimmtudaginn 2. mars var árlegur skíðadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla. Allir nemendur og starfsfólk fóru á skíðasvæðið í Stafdal og renndu sér á skíðum, brettum og þotum fram að hádegi. Eins og myndirnar sýna lék veðrið við okkur í sól og blíðu.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45