Hér eru nokkrar myndir af listaverkinu og hljóðrásinni sem nemendur Seyðisfjarðarskóla gerðu sem voru í myndmennt hjá Lilaï Licata á þessari önn.
Kærar þakkir til Rafael Vázquez sem hjálpaði mikið við þetta verkefni frá hugmyndagerð til uppsetningar, Dragos Ulmeanu sem hjálpaði til við að byggja viðarbygginguna og Vikram Pradhan og Daniel Örn fyrir að taka ljósmyndir af listaverkunum.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45