Lestrarátakið

Þar sem nemendur hafa náð að lesa samtals yfir 1850 bækur í lestrarátakinu var uppbrot á kennslu föstudaginn 17. mars með spilastund og poppi. Áfram lestrarhestar! Við stefnum á næsta mark sem eru 2300 bækur.
 

Lestrarátak


Athugasemdir