Opið hús 24. febrúar

Tekið var á móti gestum á opnu húsi í grunnskóladeild þann 20. febrúar síðastliðinn. Nemendum var skipt í hópa þvert á aldur og höfðu undirbúið skemmtileg og fjölbreytt verkefni og þrautir til að leggja fyrir gestina. Meðfylgjandi eru myndir frá deginum en það var mjög gaman hversu margir sáu sér fært að kíkja við hjá okkur og hitta á nemendur og starfsfólk.

 

Opið hús 24. febrúar


Athugasemdir