Þurrablót

1. febrúar var þurrablót Seyðisfjarðarskóla haldið. Þar fóru nemendur unglingastigs á kostum að gera góðlátlegt grín að skólalífinu og starfsfólki skólans og skemmtu gestir sér konunglega. Borðaður var þorramatur, sunginn fjöldasöngur, veitt verðlaun og að sjálfsögðu endað á myndaveggnum. 

 


Athugasemdir