Undirbúningur fyrir skólaskemmtun

Undirbúningur fyrir skólaskemmtunina stendur sem hæst þessa dagana þar sem  Kardimommubærinn verður settur á svið.

Það er mikill áhugi hjá krökkunum við allt sem þarf að gera enda í mörg horn að líta.

 


Athugasemdir