Í byrjun vikunnar fengum við í 1. og 2. bekk frábæra heimsókn frá einni mömmu, það var hún Guðrún Ásta sem kom og sagði nemendum frá áhugamáli sínu sem er söngur.
Nemendur lærðu meðal annars orðin sópran, alt, tenór og bassi og hvað þau þýða.
Svo var sungið hástöfum Snjókorn falla, sem allir kunna textan við.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45