Rannsakendur

Nemendur í 4.-7. bekk byrjuðu í gærmorgun að vinna Rithöfundarannsóknina – Þín eigin bókasafnsráðgáta.

Sjá hér: Rithöfundarannsóknin | FRÓÐLEIKUR útgáfa (frodleikur.is)

Nemendur unnu í fjögurra manna hópum og komust að lausn gátunnar núna í morgun. Það var mjög gaman að leysa saman fjölbreyttar þrautir s.s. krossgátur, origami, lesa á milli lína o.fl.


Athugasemdir