Geðlestin í heimsókn

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. 

Emmsjé Gauti skemmti krökkunum við góðar undirtektir og einskæra gleði.

Sjá nánar Geðlestin (gedlestin.is)


Athugasemdir