Danmerkurferð 9. og 10. bekkjar

Veðrið lék við hópinn alla ferðina
Veðrið lék við hópinn alla ferðina

Nemendur 9. og 10. bekkjar hafa undanfarin tvö ár safnað í ferðasjóð til að fara í útskriftarferð til Danmerkur og var ferðin farin dagana 19. – 26. maí.

Fararstjórarnir Unnur og Svava skipulögðu spennandi dagskrá og héldu þétt utan um hópinn sem kom sæll og glaður heim. Krakkarnir senda þakklæti til allra þeirra sem hafa styrkt þau til ferðarinnar.


Athugasemdir