Veiðiferð hjá 1. og 2. bekk

Farið var í ógleymanlega veiðiferð út á fjörð með Þórbergi og Tryggva þriðjudaginn 29. ágúst.

Við sáum hval lyfta sér nokkrum sinnum upp úr spegilsléttum firðinum en veiddum hann samt ekki, bara þorsk og ýsu sem Ragga ætlar að elda fyrir okkur á fimmtudaginn.  Við rannsökuðum einnig innyfli sem þóttu áhugaverð en ætlum samt ekki að láta elda þau.

Aldeilis frábær ferð.

Veiðiferð hjá 1. og 2. bekk


Athugasemdir