Val á unglingastigi

Í síðustu viku kynntu nemendur á unglingastigi verkefni sem unnin hafa verið í vali á miðönn vetrarins.

Þar mátti sjá húsgögn, málverk, skúlptúra og heyra tónverk og sjá myndbönd. Eitt verkefnið var brúðkaupsterta sem áhorfendum var boðið upp á að kynningum loknum.

Val á unglingastigi


Athugasemdir