Fréttir

Námskeið í Uppeldi til ábyrgðar

Dagana 24.-28. ágúst fengu nemendur og kennarar góða heimsókn frá Cindy Levesque en hún er kennari og kennsluráðgjafi frá Kanada og sérfræðingur í aðferðum Uppeldis til ábyrgðar.
Lesa meira

Skálanesferð

Miðstig grunnskóladeildar labbaði út í Skálanes í gær 28. ágúst. Sjá myndir sem nemendur tóku í ferðinni
Lesa meira

Lagt af stað í Lommann

Lagt af stað í Lommann
Lesa meira

Uppeldi til ábyrgðar

Vinna á miðstiginu við stefnuna Uppeldi til ábyrgðar
Lesa meira

Starfmenn Seyðisfjarðarskóla velja gildi starfsmannahópsins í öllum skólanum.

Á fyrsta sameiginlega starfsmannafundi skólársins 15. ágúst, ræddu kennarar og annað starfsfólk um hvaða gildi eru mikilvæg í samstarfi vetrarins og í störfum þeirra við skólann
Lesa meira

Opið fyrir skráningar í tónlistarnám

Undirbúningur fyrir komandi skólaár er nú í fullum gangi og búið að opna fyrir skráningar í tónlistarnám. Unnið er að því að fullklára að manna stöður og þar af leiðandi mjög gott að fá skráningar sem fyrst.
Lesa meira

Myndir frá vordögum

Farið var á Stöð í Stöðvarfirði og skoðaður fornleifauppgröftur og síðan var steinasafn Petru skoðað og endað á pylsuveislu.
Lesa meira

Hjóladagur

Í dag föstudag var hjóladagur í grunnskóladeildinni en þá koma nemendur á reiðhjólum eða öðrum hjólum, hlaupahjólum, brettum o.s.frv. -með tilheyrandi öryggisbúnað að sjálfsögðu.
Lesa meira

VORTÓNLEIKAR!

Vortónleikar listadeildar Seyðisfjarðarskóla fara fram fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 í rauða skóla
Lesa meira

Meistararnir fengu góða heimsókn frá Færeyjum í vikunni.

Meistararnir fengu góða heimsókn frá Færeyjum í vikunni. Þetta voru nemendur úr 6. bekk sem komu með ferjunni til Íslands. Krakkarnir áttu skemmtilegan tíma saman í íþróttahúsinu þar sem farið var í ýmsa leiki og spjallað.
Lesa meira