Fréttir

Gaman í skólaseli

Alls konar skemmtilegt að brasa í skólaselinu.
Lesa meira

Stúlkur í 9. og 10. bekk skreyta möppurnar sínar með zentangle munstri.

Nemendurnir byrjuðu á að gera stafina sína eða nafn sitt með tvöföldum stöfum. Inn í stafina settu þeir munstur sem kallast Zentangle munstur. Til að persónugera möppurnar sínar enn frekar skreyttu þau möppurnar að aftan með að lágmarki 2 lógóum að eigin vali.
Lesa meira

Skólaþing Seyðisfjarðarskóla 9. okt. 2019

Þingið í ár er tileinkað Uppeldi til ábyrgðar
Lesa meira

Hildibergur litli stóri er samt bara lítill strákur.

Eitt er þó sem reikna má honum til tekna, og eru það flugkúnstir hans sem núna verður greint frá — og er heldur betur saga að segja frá því.
Lesa meira

Frá bókasafninu

Fréttabréf
Lesa meira

Sungið fyrir Benna

Í morgun á Sal sungum við í grunnskóladeildinni nýja lagið hans Benna Hemm Hemm, Miklabraut. En Benni var aðstoðarskólastjóri í listadeild Seyðisfjarðarskóla þar til í vor og því fannst okkur tilvalið að senda honum okkar útgáfu með okkar allra bestu saknaðarkveðjum. Hér má sjá nokkrar myndir frá því í morgun.
Lesa meira

Skapandi starfshættir í leikskóladeildinni.

Seyðisfjarðarskóli leggur áherslu á skapandi leiðir í skólastarfi og nýtum við eins og kostur er tækifæri sem skapast til að taka þátt í spennandi verkefnum þar að lútandi. Nú eru börnin að fylgjast með árstíðaskiptunum og vinna skemmtileg og skapandi verkefni með starfsfólki skólans í tengslum við það og setja litfögur laufblöð mark sitt á þau verkefni.
Lesa meira

Leynifélag skólans

Það er hægt að rekast á alls konar skemmtilegt í skólanum. Þetta flotta og mjög spennandi umslag fann kennari fram á gangi. Ekki verður upplýst um innihaldið....það er leyndarmál.
Lesa meira

Nemendur nutu sín í skólaselinu í dag

Nemendur nutu sín í skólaselinu í dag.
Lesa meira

Flugukast

Stúlkur í 9. og 10. bekk á örnámskeiði í flugukasti niður við Fjarðará. Hluti af námi þeirra í náttúrufræði og útivistarvali.
Lesa meira