Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Seyðfirðingar eru boðnir sérstaklega velkomnir á sal föstudaginn 22. febrúar klukkan 8:15 í Gamla skóla en þá fer fram Skólahátið Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk.
Lesa meira

Verk nemenda til sýnis á List í ljósi

Næstu helgi verða til sýnis fjölbreytt listaverk víðsvegar um bæjinn eftir nemendur í 1.-3. bekk og 5.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Verkin verða til sýnis sem hluti af List í ljósi, bæði föstudag og laugardag frá kl. 18:00-22:00.
Lesa meira

Gaman á sal í grunnskóladeild. Góða helgi.

Á hverjum föstudagsmorgni komum við saman á sal og gerum allskonar skemmtilegt. Sjá videó
Lesa meira

Námsmaraþon

Námsmaraþon 9. og 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla hófst kl. 08.00 í morgun.
Lesa meira

Umferðareftirlit við Seyðisfjarðarskóla

Samstarf milli lögreglu og heilsueflandi samfélags
Lesa meira

Tannverndarvika er 4. til 8. febrúar.

Tannvernd felst fyrst og fremst í því að venja sig á að borða hollan mat á matmálstímum, góðri munnhirðu og reglulegu eftirliti tannlæknis.
Lesa meira

Þurrablót grunnskóladeildar Seyðisfjarðarskóla

verður haldið í félagsheimilinu (bíósalnum) Herðubreið fimmtudaginn 31. janúar 2019 kl. 19:00
Lesa meira

Danskennsla

Í þessari viku er Ásrún Magnúsdóttir með danstíma fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Stefnt er að sýningu um hádegisbil á föstudag en það verður kynnt nánar á næstu dögum.
Lesa meira

Jólatónleikar listadeildar

Jólatónleikar listadeildar verða í Seyðisfjarðarkirkju miðvikudaginn 12. desember klukkan 18:00.
Lesa meira

Olweusardagurinn

Vegna Olveusardagsins 8. nóvember, sem er baráttudagur gegn einelti
Lesa meira