Minecraft í kennslu
Í upplýsingamennt á miðstigi hafa nemendur verið að vinna í tölvuleiknum Minecraft en þar þjálfast nemendur í að hafa frumkvæði, sýna sjálfstæð vinnubrögð, hæfni til sköpunar, samstarfsgetu á jafningjagrundvelli, sjálfstæða og gagnrýna hugsun. Verkefni síðustu vikna hefur snúist um kóðun þar sem nemendur hafa fengið ákveðið verkefni tengt skógareldunum í Ástralíu. Myndirnar sýna áhugasama nemendur við kóðunarvinnuna.
Hér fyrir neðan má sjá nánari lýsingu á verkefni á ensku:
A village is threatened by fire and needs you to code a solution! Meet your coding helper, the Minecraft Agent, then program the Agent to navigate the forest and collect data. This data will help the Agent predict where fires will occur. Then code the Agent to help prevent the spread of fire, save the village, and bring life back into the forest. Learn the basics of coding and explore a real-world example of artificial intelligence (AI).
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00