10.05.2019
Nemendur í 3.-4. bekk gerðu vorhreingerningu í skólatöskunum sínum
Lesa meira
08.05.2019
Laugardaginn 25. maí ætlar Japsý að halda námskeið í indverskri matargerð. Námskeiðið stendur frá klukkan 10 til klukkan 15. Þátttakendur læra á mikilvægustu indversku kryddin og að elda fimm girnilega rétti; aðalrétti: grænmetisrétti, kjötrétt og eftirrétt.
Lesa meira
08.05.2019
Dagana 17.-18. maí býðst nemendum á unglingastigi að sækja skyndihjálparnámskeiðið
Lesa meira
02.05.2019
Í tilefni af stóra plokkdeginum sem fór fram um síðastliðna helgi fóru allir krakkarnir á Dvergasteini út að plokka á mánudaginn.
Lesa meira
10.04.2019
Umsóknarfrestur til og með 23.apríl 2019
Sjá nánar á http://www.sfk.is/is/stjornsysla/atvinna/laus-storf
Sótt er um á heimasíðu sveitarfélagsins; http://www.sfk.is/is/stjornsysla/atvinna/laus-storf
Lesa meira
09.04.2019
Þriðjudaginn 9. apríl kl. 17:00 mun hin árlega skólaskemmtun Seyðisfjarðarskóla fara fram í Herðubreið. Allir nemendur grunnskóladeildar og elsti árgangur leiksskóladeildar stíga á stokk og bjóða áhorfendum upp á óborganlega skemmtun, eins og þeim er einum lagið.
Lesa meira
05.04.2019
Unglingastig Seyðisfjarðarskóla sýnir í Herðubreið leikritið Eftir lífið eftir Sigtrygg Magnason
Lesa meira
05.04.2019
Páskakanínan 2019 fór fram í gær, miðvikudaginn 3. apríl, í mjög fallegu veðri. Páskakanínan er samvinnuverkefni milli kirkjunnar, foreldrafélags grunnskóladeildar, forvarnarfulltrúa, heilsueflandi samfélags og félagsmiðstöðvarinnar.
Lesa meira
29.03.2019
Nú er aprílmánuður á næsta leiti og kominn tími til að setja sig í stellingar fyrir dag einhverfunnar, þriðjudaginn 2. apríl. Þann dag förum við í okkar bláustu föt og munum að einhverfa er alls konar!
Lesa meira
22.03.2019
Lokatónleikar söngnemenda listadeildar voru í gær í Herðubreið þar sem nemendur þöndu raddböndin gestum til mikillar ánægju og gleði
Lesa meira