Undirbúningur fyrir skólaskemmtunina stendur sem hæst þessa dagana þar sem Kardimommubærinn verður settur á svið.
Það er mikill áhugi hjá krökkunum við allt sem þarf að gera enda í mörg horn að líta.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45