Fréttir

Gleðilegt nýtt ár allir!

Í ár vorum við með tvenns konar aðventudagatal í desember. Annað var, eins og venjulega, til að sýna hvaða jólastarf færi fram. Hitt þjónaði öðrum tilgangi. Alla skóladaga í desember var öllum boðið að svara nýrri spurningu í þema um jólin. Á hverjum degi fengu þau nýtt blað í laginu eins og jólaskraut til að svara daglegum spurnigum. Þannig að með því að svara varstu líka að skreyta jólatréð.
Lesa meira

Teiknisamkeppni í 4. Bekk

Nemendur í fjórða bekk sem eru í myndmennt á fyrstu önn taka þátt í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar.
Lesa meira

Til hamingju með 100 ára afmælið, Seyðisfjarðarkirkja!

Í tilefni af 100 ára vígsluafmæli kirkjunnar, sýningarorpnunar á sýningunum "Ef hús gætu talað" og "Afmæliskort" var í gær 18. desember.
Lesa meira

Sveinarnir í mötuneytinu

Þeir koma sér í alls konar ógöngur
Lesa meira

Jólaskóli

Svona byrjuðum við skóladaginn í gær 15. desember
Lesa meira

Jólaheimsókn á spítalann

Það var hugljúft að gefa góða fólkinu á spítalanum kortin okkar.
Lesa meira

Heimsókn inn á leikskóla

Leikskóladeildin fékk góða heimsókn frá nemendum í listadeild sem spiluðu nokkur jólalög.
Lesa meira

Póstkassar

Það er alltaf jafn gaman að sjá afrakstur póstkassagerðarinnar. Þeir eru ekki síðri þessir en undanfarin ár.
Lesa meira

Stríðnispúkar í mötuneytinu

Þessir jólapúkar hafa verið að stríða okkur í mötuneytinu síðustu daga
Lesa meira

Dásamlegur desember

Jólakósý hjá 1. og 2. bekk
Lesa meira