Þann 20. nóvember fengu nemendur í 1.-4. bekk frí frá hefðbundu námi. Í staðinn var þeim boðið í fjórar smiðjur með ólíku ívafi í umsjón íþrótta-, list- og verkgreinakennara. Dagurinn lukkaðist vel og margt var brallað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. M.a. var búin til pappír, jólaskraut, fótboltavöllur, grímur og farið í leiki (sjá myndir)
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00