Smiðjur fyrir 1.-4. bekk

Þann 20. nóvember fengu nemendur í 1.-4. bekk frí frá hefðbundu námi. Í staðinn var þeim boðið í fjórar smiðjur með ólíku ívafi í umsjón íþrótta-, list- og verkgreinakennara. Dagurinn lukkaðist vel og margt var brallað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. M.a. var búin til pappír, jólaskraut, fótboltavöllur, grímur og farið í leiki (sjá myndir) 

Smiðjur 20. nóvember


Athugasemdir