Olweusardagurinn gegn einelti var haldinn í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla fimmtudaginn 21.nóvember. Nemendur unnu með vináttuna og hvernig góður vinur er. Síðan gengu þeir í nokkur fyrirtæki og stofnanir í bænum og gáfu plaköt með skilgreiningum sínum á góðum vin.
Olweusáætlunin var fyrst innleidd í grunnskólum á Íslandi árið 2002. Áætlunin nær til allra anga skólastarfsins og til allra aðila í samfélagi skólans. Við kappkostum að skapa nemendum öryggi. Skólabrag sem einkennist af:
Suðurgata 4 | 710 Seyðisfjörður Sími á skrifstofu: 470 2320 Netfang: seydisfjardarskoli@skolar.sfk.is Kt: 681088 - 4909 Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 2320 einnig í Mentor
Athugasemdir