Stóra upplestrarkeppnin

Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var loksins haldin á Egilsstöðum miðvikudaginn 30. september. Keppnin átti upphaflega að fara fram í mars síðastliðnum en var frestað vegna Covid 19. Fulltrúar Seyðisfjarðarskóla stóðu sig með glæsibrag en það voru þau Eloise Rakel og Gabríel ásamt Bjarka Nóel varamanni.


Athugasemdir